Þýðing af "hogy vannak" til Íslenska


Hvernig á að nota "hogy vannak" í setningum:

Van hiábavalóság, a mely e földön történik; az, hogy vannak oly igazak, a kiknek dolga a gonoszoknak cselekedetei szerint lesz; és vannak gonoszok, a kiknek dolga az igazaknak cselekedetei szerint lesz; mondám, hogy ez is hiábavalóság.
Það er hégómi, sem gjörist á jörðinni, að til eru réttlátir menn, sem verða fyrir því, er óguðlegir eiga skilið, og til eru óguðlegir menn, sem verða fyrir því, er réttlátir eiga skilið. Ég sagði: Einnig það er hégómi.
Mondtam, hogy vannak nagyobb bankok is.
Ég sagđi ūér ađ til væru stærri bankar.
Márk Evangyélioma 9 1Azután így szólt hozzájuk: Bizony mondom nektek, hogy vannak az itt állók között némelyek, akik nem ízlelik meg a halált addig, amíg meg nem látják, hogy az Isten országa eljött hatalommal.
9 1 Og hann sagði við þá: Sannlega segi eg yður, af þeim, er hér standa, eru nokkurir, sem alls eigi munu smakka dauðann, fyr en þeir sjá guðsríkið komið með krafti.
Mondom pedig néktek bizonnyal, hogy vannak az itt állók közül némelyek, kik a halált meg nem kóstolják, mígnem meglátják az Istennek országát.
En ég segi yður með sanni: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Guðs ríki."
27. Mondom pedig néktek bizonnyal, hogy vannak az itt állók közül némelyek, kik a halált meg nem kóstolják, mígnem meglátják az Istennek országát.
9.1 Og hann sagði við þá: 'Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Guðs ríki komið með krafti.'
Azután monda nékik: Bizony mondom néktek, hogy vannak némelyek az itt állók között, a kik nem kóstolnak addig halált, a míg meg nem látják, hogy az Isten országa eljött hatalommal.
Og hann sagði við þá: "Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Guðs ríki komið með krafti."
Néhány nap elteltével Pál így szólt Barnabáshoz: "Menjünk s nézzük meg, hogy vannak a testvérek azokban a városokban, ahol hirdettük az Úr szavát."
36 Eftir nokkra daga sagði Páll við Barnabas: "Förum nú aftur og vitjum bræðranna í hverri borg, þar sem vér höfum boðað orð Drottins, og sjáum, hvað þeim líður."
Érdekes, hogy vannak rendelkezésre álló adatok e két embercsoportról, adatok arról, hogy mennyire boldogok.
Merkilegt nokk, þá eru til gögn um þessa tvo hópa, gögn um hve hamingjusamir þeir eru.
0.66289496421814s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?